Jöklar á landi

 

Þú hefur væntanlega heyrt áður af jöklum. Jökull er mikið magn íss á landi, en jöklar skiptast í marga undirflokka eftir stærð og eðli.

 
Copyright SVALI

Copyright SVALI

Þetta er Gígjökull, jökull hér á Íslandi. Við fræðumst meira um Gígjökul hér á eftir.

Við munum nú kynnast þremur mikilvægustu gerðum jökla:

  • Jökulbreiða
  • Hveljökull
  • Jökull

Áfram