Á miðju jökulbreiðunnar

 

Jökulbreiðan er hulin snjó stærstan hluta ársins. Það er þykkt lag af ís undir snjónum. Á sumum stöðum er ísinn allt að 3 km þykkur. Aðeins við jaðrana, þar sem allt snjólagið nær að bráðna, sést í ísinn í lok sumars.

 
Miðja jökulbreiðunnar

Foto: Horst Machguth, copyright GEUS

Manneskjan stendur á miðri jökulbreiðu Grænlandsjökuls.

Þegar staðið er á miðri jökulbreiðu er ekki margt að sjá annað en snjó…

Hvernig er umhorfs við jaðar jökulbreiðunnar?

Áfram