Jöklar

 

Jöklar eru ís á hreyfingu. Ef ís er nægjanlega þykkur flæðir hann í raun líkt brauðdeig. Það eru í raun margar gerðir jökla en orðið jökull er oft notað yfir þær allar.

 
Copyright GEUS

© GEUS

Þetta er jökull á Grænlandi.Þú getur séð hvernig ísinn flæðir út úr jökulbreiðunni.

Við komum aftur að hreyfingum jökla í hlutanum um myndun og hegðun jökla. Fyrst munum við skoða tvær gerðir jökla.

  • Jökultungur
  • Daljöklar

Áfram