Where do you find ice?

 

Á kortinu hér að neðan getur þú áttað þig á hvar á Jörðinni jökla er að finna. Hvítu svæðin eru svæði með jökulbreiðum, hveljöklum eða jöklum. Ísinn er á heimsskautasvæðunum og hátt í fjallgörðunum, svo sem Ölpunum, Himalaya fjöllunum og Andes fjöllunum.

 
© NASA

© NASA

Áfram