Í fótspor vísindamanna

 

Sjávarborðs breytingar hafa mikil áhrif á samfélagið, sérstaklega á það hvaða svæði verða byggileg. Það er því mjög mikilvægt að þekkja hversu hratt jöklarnir bráðna um þessar mundir og hversu hratt þeir munu bráðna þegar fram í sækir. Þetta er flókið verkefni sem margi vísindamenn um allan heim vinna saman að.

 

Vísindamaður er sá sem vinnur að því að auka þekkingu mannkyns á einhverju vissu sviði. Til að verða vísindamaður þarf helst að ljúka háskólaprófi og hugsanlega taka doktorspróf. Hér að neðan getur þú kynnst nokkrum doktorsnemum sem vinna að jöklarannsóknum.

Kynnumst Signe sem vinnur að rannsóknum við jaðar Grænlandsjökuls.

Kynnumst Signe

Pierre-Marie Lefeuvre

Kynnumst PiM sem vinnur að rannsóknum við jökulbotn.

Kynnumst PiM