Jökultungur

 

Jökultungur finnast við jaðar jökulbreiðanna og hveljökla. Jökultunga er tunga af ís sem flæðir frá hveljökli eða jökulbreiðu.

 
Gigjokull

© SVALI

Gígjökull er jökultunga á Íslandi

Gígjökull er jökultunga sem kemur úr Eyjafjallajökli. Þú getur séð hvernig Eyjafjallajökull liggur ofan á fjallinu og að Gígjökull flæðir eins og tunga frá hveljöklinum.

Áfram