Daljöklar

 

Sumir jöklar standa alveg stakir. Þeir koma hvorki frá jökulbreiðu né hveljökli. Sumir þeirra finnast í litlum dölum í fjöllunum og eru því kallaðir daljöklar.

 

storglaciaren

Storglaciären er jökull í Svíþjóð.

Storglaciären er daljökull. Storglaciären þýðir „stóri jökulinn“ en hann er í raun mjög lítill samanborið við jökulbreiðurnar og hveljöklana sem við höfum verið að skoða. Flatarmál hans er einungis 3 km².

Áfram