Afkoma

 

Þegar jökull er í jafnvægi breytir hann ekki lögun sinni. Þetta þýðir að snjórinn sem fellur á efri hluta jökulsins er jafn mikill og ísinn sem bráðnar af neðri hlutanum. Jöklar eru reyndar aldrei í fullkomnu jafnvægi. Á sumrum verður bráðnun alltaf meiri heldur en snjókoma og á veturna er snjókoman mun meiri en bráðnunin.

 
Copyright GEUS

© GEUS

Á sumrin hopar jökulinn vegna þess að bráðnun er meiri en snjókoma. Á veturna gengur jökulinn fram vegna þess að snjókoma er meiri en bráðnun. Jafnvel þó að jökulinn gangi fram á vetrum og hörfi á sumrum er samt sagt að jökulinn sé í jafnvægi ef hann endar á sama stað frá ári til árs.


Sjáið þetta myndskeið sem sýnir eitt ár í lífi kelfandi jökuls.

Áfram