Jöklar eru vatnsforðabúr

 

Vatnsforðabúr er geymslustaður fyrir vatn. Jöklar eru í raun bara frosið vatn og því hægt að líta á þá sem vatnsforðabúr.

 

Water Storage Tank Þessi mynd sýnir stóran vatnstank, en hann er dæmi um vatnsforðabúr.

Til að skilja hvað þetta þýðir byrjum við á því að kanna vatnshringrás Jarðarinnar

Áfram