Jöklarnir skríða

 

Kannski vissir þú ekki að jöklar eru á stöðugri hreyfingu. Þetta þýðir að jökulinn er dálítið eins og deig sem hnígur undan halla.

 
Copyright and photo: Jürg Alean, Glaciers Online

Copyright and photo: Jürg Alean, Glaciers Online

Þessi mynd sýnir skýrt dæmi um jökul á hreyfingu, maður getur næstum því fundið hvernig ísinn flæðir frá hveljöklinum í gegnum gljúfrið og niður í dalinn. Þessi mynd var tekin úr flugvél á flugi yfir Axel Heiberg eyju í Kanadísku heimsskautasvæðunum. Ef þú villt sjá fleiri myndir getur þú farið á Jöklar á Netinu Glaciers Online. Mynd: Jürg Alean.

Hvað heldur þú að gerist þegar jökull flæðir út í sjó?

Áfram