Suðurskautslandið

 

Suðurskautslandið og Grænland eru einu staðirnir á Jörðinni sem við getum séð jökulbreiður. Kannski þekkir þú Suðurskautslandið sem Suðurpólinn en Suðurpólinn er í raun aðeins einn punktur á miðju Suðurskautslandinu.

 
Copyright GEUS

©GEUS

Jörðin séð að beint niður á norðurskautið, (til vinstri) og beint ofan á suðurskautið (til hægri). Það sést strax að jökulbreiðan á Suðurskautslandinu er mun stærri en sú á Grænlandi.

Suðurskautslandið er ekki aðeins eyja líkt og Grænland heldur heil heimsálfa. Flatarmál jökulbreiðunnar á Suðurskautslandinu er 14 milljónir km², sem er átta sinum stærra heldur en Grænlandsjökull.

Áfram