Samantekt
Nú ættir þú að vita:
- Hver munurinn á milli loftslags og veðurs sé.
- Hver er munurinn á stórfelldum og lítilsháttar loftslagsbreytingum.
- Að mannkynið getur haft áhrif á loftslagið.
- Hvað gróðurhúsaáhrif eru.
Og þrenn áhrif sem hlýnun mun hafa á jöklana:
- Því hlýrra sem verður umfram 0°C, því hraðar bráðnar ísinn.
- Það verða fleiri dagar þar sem hitastigið fer yfir 0°C og því fleiri dagar með leysingu á jöklum.
- Jöklarnir mun skríða hraðar og kelfing mun því aukast þar sem jöklarnir ganga í sjó fram.
Umræður
– Hvað getur hver og einn gert til að draga úr losun CO2?
– Hvað getur hver og einn gert til að draga úr losun metans?
Verkefni
Tilraun: Athugaðu hversu hratt er hægt að bræða ísmola