Um Jöklaskólann

Ábyrgðaraðili:
Norræna jöklarannsóknaverkefnið SVALI (http://ncoe-svali.org)

Umsjón vefsíðu:
De Nationale Geologiske Undersøgelser for Danmark og Grønland (GEUS)
Øster Voldgade 10
1350 København K
www.geus.dk

V. Signe Hillerup Larsen
Doktorsnemi
Tölvupóstfang: [email protected]

Vinsamlegast ekki hika við að hafa samband við okkur vegna leiðréttinga eða hugmynda að úrbótum.

GEUSlogoSVALI_Logo_rgb


Um SVALI:
Norræna jöklarannsóknaverkefnið SVALI miðar að því að kanna grunnferli freðhvolfsins með því að nýta, fjarkönnun og mælingar á jörðu niðri ásamt reikningum með jarðkerfislíkönum. Aðal áherslan verður á jökla á Norðurheimsskauts- og Norður-Atlantshafssvæðinu. Lokmarkmið verkefnisins er að svara eftirfarandi lykilspurningum: Hversu hratt minnkar rúmmál jökla á Norðurheimsskautsvæðinu og við norður Atlantshaf og hvers vegna minnkar það? Herða þessir ferlar áfram á sér? Hverjar eru afleiðingarnar fyrir sjávarborð og hafstrauma? GEUS mun taka þátt í því að kanna núverandi ástand freðhvolfsins, rannsóknum á ferlum og sjá um almanntengslaþátt verkefnisins.