Veður
Veðrið er síbreytilegt. Það getur verið vont núna en svo gott eftir nokkra klukkustundir. Það er hægt að spá fyrir um verðrið nokkra daga fram í tíman en það er aftur á móti ekki hægt að segja neitt um nákvæmlega veðrið eftir 30 daga.

Foto: Malene Thyssen, http://commons.wikimedia.org/wiki/User:Malene
Myndin sýnir gott dæmi um hvað veðrið getur breyst snögglega. Veðrið er gott þar sem ljósmyndarinn stendur en undir skýinu er veðrið frekar slæmt.