Af hverju bráðna jöklarnir?

 

Um þessar mundir valda loftslagsbreytingar hlýnun. Jöklarnir bráðna þegar hlýnar og sjávarborð hækkar.

 

Í þessum hluta munum við skoða betur eftirfarandi viðfangsefni:

Hvað er veður? Þú veist líklega hvað veður er og hvort veðrið í dag er gott eða slæmt.

Hvað er loftslag? En veist þú hvað loftslag er? Er hægt að segja að lofslagið sé gott í dag eða að það verði vont á morgunn?

Hvað eru lofslagbreytingar? Hvað er átt við þegar sagt er að lofslagið sé að breytast.

Hvernig bráðna jöklarnir? Hvað kemur fyrir jöklana í raun og veru þegar lofslag hlýnar.

Termometer


Áfram