Samantekt:

 

Við erum nú búin að skoða nokkur dæmi um mismunandi gerðir jökla. Þú ættir nú að þekkja og geta útskýrt eftirfarandi hugtök:

  • Jökulbreiða
  • Hveljökull
  • Jökull
  • Jökulskeið og hlýskeið

Við höfum skoðað hvar hægt er að finna jökla, hveljökla og jökulbreiður.

 

Umræður í skólastofunni:

– Af hverju haldið þið að við höfum tímabil með jökulskeiðum og hlýskeiðum?

– Veistu hvað það búa margir á Grænlandi?

– Býr einhver á Suðurheimskautslandinu?

– Hefur þú einhvern tímann komið á jökul?

 

Verkefni: Hve stór er Grænlandsjökull?

Hve stór er Grænlandsjökull

Áfram