Þegar jöklar bráðnar
Í þessum seinasta kafla skoðum við jafnvægi jöklanna. Nú þegar loftslagið hlýnar bráðnar meiri ís heldur en myndast og jökullinn minnkar og hopar. Jökulinn er þá ekki lengur í jafnvægi.
Hér er dæmi úr ölpunum:
Árið 2004 var ný mynd tekin frá sama stað og á sama tíma árs. Jökulinn hefur hörfað mjög langt til baka á þessum 124 árum.