Loftslag

 

Loftslag er meðal veður. Margt fólk ferðast frá Norðurlöndunum til Suðurevrópu til að fara í frí vegna þess að þar er lofslagið hlýrra. Hér að neðan getur þú séð kort af loftslagsbeltum heimsins.

 
Peel, M. C. and Finlayson, B. L. and McMahon, T. A. (2007). "Updated world map of the Köppen-Geiger climate classification". Hydrol. Earth Syst. Sci. 11: 1633-1644. ISSN 1027-5606.

Peel, M. C. and Finlayson, B. L. and McMahon, T. A. (2007). “Updated world map of the Köppen-Geiger climate classification”. Hydrol. Earth Syst. Sci. 11: 1633-1644. ISSN 1027-5606.

 

Loftslagið getur einnig breyst með tíma – en þá tölum við um loftslagsbreytingar. Þú tekur í raun varla eftir því þegar lofslagið breytist því það gerist frekar hægt. Það þarf í rauninni að mæla veðrið í 30 ár til að geta sagt eitthvað til um loftslagið.

Áfram