Við heimsskautin

 

Stærstur hluti jökla á Jörðinni er á heimsskauta svæðunum. Það er langt í norðri eða suðri. Þetta er vegna þess að loftslag kólnar því fjær sem dregur frá miðbaug. Svæðið lengst í norðri er kallað Norðurheimsskautssvæðið og meginlandið á Suðurheimsskautssvæðinu er kallað Suðurskautslandið.

 

Svalbard
Map of Svalbard.

Svalbarði er gott dæmi um stað þar sem margir jöklar og hveljöklar eru. Þetta er kort sýnir eyjaklasann Svalbarða sem er langt í norðri.

Jöklar og hveljöklar finnast samt sem áður einnig á öðrum svæðum, t.d. nærri miðbaug. Skoðum dæmi…

Áfram