Samantekt:

 

Við höfum nú lært hvernig jöklar myndast og hvernig þeir hegða sér. Þú veist núna að jökulís er ekki fullkomlega fast efni, heldur hreyfist og flæðir ef hann er nógu þykkur. Það er þessi hreyfing eða flæði sem veldur því að jökulinn verður ekki óendanlega hár þó að það bætist stöðugt við snjór efst á þeim.

 

 

Áfram