Fræðsla um jökla

 

Hér getur þú fræðst um jökla og loftslagsbreytingar. Það eru 5 efnisatriði. Byrjið á númer 1 og flettið í gegnum atriðin með græna „áfram“ hnappnum.

 

1. Jöklar á landi: Hvað er jökull, hveljökull og jökulbreiða? Hvar eru jöklar? Og hvað er ísöld?

2. Myndun og eðli: Hvernig myndast jöklar? Hvernig hegða þeir sér? Hníga jöklar?

3. Þegar jöklarnir bráðna: Hvað gerist þegar jöklar á landi bráðna? Af hverju er hægt að finna beinagrindur af mammútum á botni Norðursjávar?


4. Af hverju eru jöklar að bráðna: Hversvegna og hvernig eru jöklar að bráðna í dag?

5. Í fótspor vísindamanna: Lærið hvernig það er að vera jöklafræðingur og vinna að jöklarannsóknum.

Smellið hér til að hefjast handa:

Byrja


 

Skoðið einnig…

Hugtakalisti: Hvað er jökulurð nákvæmlega? Tengingar á mismunandi hugtök sem finna má á síðunni.

Verkefni og tilraunir: Krækjur á safn æfinga og tilrauna.

Myndskeið, krækjur og skemmtun: Sjáið mögnuð myndskeið af jöklum