Jökulskeið

 

Tímabil í sögu jaðrar þar sem plánetan er hulin mun meiri ís heldur en nú eru kölluð ísaldir eða jökulskeið. Núna erum við á hlýskeiði á milli jökulskeiða. Jökulskeið vara í um 100 þúsund ár og hlýskeið vara í 15–50 þúsund ár. Seinasta jökulskeiði lauk fyrir um 14 þúsund árum.

 
©GEUS

©GEUS

Svona leit jörðin út –séð beint ofan á norður skautið – fyrir 20 þúsund árum. Jökulbreiðurnar eru hvítar. Getur þú séð hvaða lönd voru hulin ís? Þegar jökulbreiðurnar voru stærri en þær eru hér, þá ríkti jökulskeið.

Áfram